Skilgreina hvíldarákvæði og vinnustundir

Þessar stýringar er hægt að skilgreina fyrir alla á skipulagseiningu.

 

Þær hafa áhrif bæði við skipulagningu vinnu (Vinna) og við raunverulega viðveru (Stund).

Einnig hafa þær áhrif í viðveruhlutanum Stund þegar tímafærslur brjóta hvíldarákvæði í vinnuleiðinni Yfirfara hvíldartíma

 

Skilgreiningin er sett niður á tegund vinnu.

Tilgangur

Stýringarnar hafa áhrif á vikulega hvíld, lengdir vakta og hvíld milli vakta þegar vaktaáætlun er gerð handvirkt eða sjálfvirkt í vinnuborði vaktaáætlunar.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir

Hvar og hvernig gert

Vinna ->  Forsendur->Stýringar ->Vaktastýringar -> Vaktastýringar

           

Gátlisti

Velja verður tegund vinnu sem skilgreiningin á að gilda fyrir.

Skilgreina hvíldarákvæði og vinnustundir.

Smella á Vista hnapp

 

Hámark í sólarhring.  Hámarksfjöldi vinnustunda á sólarhring.

 

Hámark á viku. Hámarksfjöldi vinnustunda á viku.

 

Lágmarkshvíld milli vakta. Samkvæmt EES samningum.

 

Lágmarkshvíld milli vaktaskipta. Samkvæmt EES samningum.

 

Lágmark samfellt frí á viku. Samkvæmt EES samningum.