Skoða vaktaáætlun

Starfsmaður getur skoðað vaktaáætlanir annarra starfsmanna og sína eigin.

Hver framkvæmir

Starfsmaðurinn sjálfur.

Tilgangur

Starfsmaður getur skoðað sína vaktaáætlun.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS

Hvar og hvernig gert

Veldu Vaktir í sjálfsþjónustu.

Opnaðu vaktaáætlun sem á að skoða úr vallista með því að smella á heiti áætlunar eða smella á i_takn.gif í enda línunnar.

Hægt er að breyta um ártal ef skoða á áætlanir sem tilheyra öðru ári.

 

Sjalfsthj_vaktaaaetlun_yfirlit.gif

 

Hægt er að skoða áætlun fyrir ákveðinn hæfniþátt með því að velja hæfniþátt úr vallista og smella á Leita hnappinn.

Vinnutíminn er birtur í mismunandi litum eftir því hvernig vakt er um að ræða.

Starfsmaður getur séð alla starfsmenn á vaktaáætluninni.

vaktaaetlunnanar1.gif

 

Aftur í gátlista