Skrá tímafærslu

Hver framkvæmir

Starfsmaðurinn sjálfur.

 

Tilgangur

Svo starfsmaður geti skráð tímafærslur sínar ef hann t.d. gleymir að stimpla sig inn.

 

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS og setja á hann vinnufyrirkomulag

 

Hvar og hvernig gert

Velja Tímafærslur í sjálfsþjónustu.

Velja tímabil og smella á Leita hnappinn.

 

 

Aðgerð

Vinnuleið

Lýsing

Skrá tímafærslu

Tímafærslur -> Nýskrá

Ef gleymst hefur að stimpla inn eða þá starfsmaður hefur verið að vinna á stað þar sem ekki er stimpilklukka.

 

Skrá tímafærslu (Tímafærslur -> Nýskrá)

 

sjalfsth_timafaerslur.gif

 

 

Skráningin er síðan gerð í þessum glugga.

 

sjalfsth_nyskra_timafaerslu.gif

 

 

Svæði

Lýsing

Dagsetning stimplunar

Veldu dagsetningu stimplunar

Skráð inn/út

Skráðu inn- og/eða útstimplun.

Fjarvist/viðverutegund

Veldu úr fellilistanum ef við á.

Merking stofnunar

Kódi stofnunar til að undirflokka tímafærslur starfsmanna.

Merking skipulagseiningar

Kódi skipulagseiningar til að undirflokka tímafærslur starfsmanna.

Skýring

Settu inn skýringu ef við á.