Starfsmaðurinn sjálfur.
Svo starfsmaður geti skráð tímafærslur sínar ef hann t.d. gleymir að stimpla sig inn.
Vera búinn að tengja starfsmann í VS og setja á hann vinnufyrirkomulag
Velja Tímafærslur í sjálfsþjónustu.
Velja tímabil og smella á Leita hnappinn.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Lýsing |
Skrá tímafærslu |
Tímafærslur -> Nýskrá |
Ef gleymst hefur að stimpla inn eða þá starfsmaður hefur verið að vinna á stað þar sem ekki er stimpilklukka. |
Skrá tímafærslu (Tímafærslur -> Nýskrá)
Skráningin er síðan gerð í þessum glugga.
Svæði |
Lýsing |
Dagsetning stimplunar |
Veldu dagsetningu stimplunar |
Skráð inn/út |
Skráðu inn- og/eða útstimplun. |
Fjarvist/viðverutegund |
Veldu úr fellilistanum ef við á. |
Merking stofnunar |
Kódi stofnunar til að undirflokka tímafærslur starfsmanna. |
Merking skipulagseiningar |
Kódi skipulagseiningar til að undirflokka tímafærslur starfsmanna. |
Skýring |
Settu inn skýringu ef við á. |