Samskipti við yfirmann vegna tímafærslu

Hver framkvæmir

Starfsmaðurinn sjálfur

Tilgangur

Svo starfsmaðurinn geti haft samskipti við yfirmann sinn varðandi tímafærslur í gegnum kerfið.

Áður gert

Vera búinn að tengja starfsmann í VS.

 

Hvar og hvernig gert

Veldu tímafærslur í sjálfsþjónustu , veldu tímabil og smellut á Leita hnappinn.

Smelltu á athugasemdamerkið í athugasemdadálkinum við þá færslu sem við á.

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skrá athugasemd

Tímafærslur -> aths.gif

Hér getur starfsmaður sett inn athugasemd sem verður svo send á yfirmann hans.

 

Skrá athugasemd (Tímafærslur -> aths.gif)

 

Hægt er að bæta við athugasemdum eða breyta þeim. Athugasemdir eru þrenns konar.

aths.gif: Engar athugasemdir skráðar.

aths_raud.gif: Ólesnar athugasemdir frá yfirmanni.

ahts_graen.gif: Lesnar athugasemdir. Athugasemd er til á bakvið tímafærsluna en starfsmaður hefur lesið hana.

 

Einungis er hægt að breyta athugasemdum ef þær hafa ekki verið lesnar.

 

sjalfsth_skra_athugasemdir.gif

 

Svæði

Lýsing

Athugasemd

Skráðu athugasemdina

 

Aftur í gátlista