Bæting í fjarveru

Hér fyrir neðan eru sýnd dæmi um það hvernig bæting í fjarveru er meðhöndluð í VinnuStund.

 

Dæmi A:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Engar vaktir til, meðaltalsvaktir settar niður.

Engin bæting greidd.

 

ja_eingongu_vinnuskyldu_-_medaltal.gif

 

Dæmi B:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Vaktir til fyrir.

Bæting greidd á bætingardögum.

 

ja_eingongu_vinnuskylda_vaktir.gif

 

Dæmi C:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Vaktir til fyrir, orlof skráð.

Bæting greidd á bætingardögum.

 

ja_eingongu_vinnuskylda_vaktir_orlof.gif

 

Dæmi D:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Engar vaktir til, þá eru settar niður meðaltalsvaktir þegar orlof er skráð.

Bæting greidd á bætingardögum.

 

ja_eingongu_vinnuskyldu_-_medaltal._orlof.gif

 

Dæmi E:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Vaktir til fyrir, veikindi skráð á vaktirnar.

Bæting greidd á bætingardögum.

 

image4.jpg

 

Dæmi F:

Starfsmaður er með Já í bætingu.

Engar vaktir til, meðaltalsvaktir skráðar þegar veikindi eru skráð.

Engin bæting greidd á bætingardögum.

 

nei_eingongu_vinnuskylda_medaltal_veikindi.gif

 

 

Bæting í orlofi: sjá hér