Ef það er ekki til vakt þegar starfmaður er skráður í orlof þá fær hann greidda bætingu.
Ef starfsmaður sem á vakt á bætingardegi tekur orlof þann dag þá er greidd bæting í orlofi.
Það er alltaf greidd bæting í orlofi.