Útprentun á vaktaáætlun

Starfsmaður getur prentað út sína vaktaáætlun.

Hver framkvæmir

Starfsmaðurinn sjálfur.

Tilgangur

Starfsmaður geti prentað  sína áætlun.

Áður gert

Starfsmaður með vaktir á vaktaáætlun.

Hvar og hvernig gert

Veldu Vaktir í sjálfsþjónustu.

Opnaðu vaktaáætlun  úr vallista með því að smella á heiti hennar eða smella á i_takn.gif í enda línunnar.

Hægt er að breyta um ártal ef skoða á áætlanir sem tilheyra öðru ári.

 

sjalfsth_vaktir_vallisti.gif

 

Hægt að velja um að prenta í lit. Ef prenta á í lit þá er hægt að velja um liti eftir tegund vakta eða tíma vakta. Aðeins hægt að velja um tíma vakta ef vaktaflokkar eru skilgreindir í vaktakerfi.

 

Smella á Áfram hnapp til að  staðfesta val og síðan á Prenta til að flytja yfir í Excel.

 

Sjálfgefið val er að prenta í lit og tegund vakta.

sjalfsth_utprentun_vakta_tegund_vinnu.gif

 

sjalfsth_utprentun_vakta_timi_vakta.gif