Ýmsar stillingar í vinnuborði

Flestar stillingar á vinnuborði eru geymdar í þessum glugga sem er opnaður með því að smella hér

 

image22.jpgimage85.gif

 

vinnubord_stillingar_a_bitringu.gif

 

Í vinnuborði eru ýmsar stillingar sem stýra því hvernig vinnuborðið birtist.

Flestar stillingarnar geymast niður á skipulagseiningu á milli opnana.

Í töflunni hér fyrir neðan eru útskýringar á stillingunum.

 

Stilling Lýsing Mynd Geymist
Síðast breytt Ljósgrænn rammi í kringum þá vakt sem síðast var breytt image105.gif
Uppfylltar óskir Birtir gula vakt í hægra horni vaktar ef viðkomandi vakt er uppfyllt vaktaósk vakt_uppfyllt_osk.gif
Fjarvera í lit Birtir þær vaktir sem hafa á sér fjarvist í þeim lit sem skráður er á fjarvistina í Stund.
ef fjarvist er skráð á hluta vaktar litast aðeins sá hluti.
vakt_syna_fjarvist.gif
Lita virkan tíma vakta Litar aðeins þann hluta vaktar sem tilheyrir viðkomandi dálki í vinnuborði.
Dæmi á mynd þar sem hver dálkur er 4 tímar.
vakt_lita_virkan_tima.gif
Sýna verkefni Birtir verkefni sem skráð hafa verið á vakt.
Dæmi á mynd, verkefnið sem skráð er á vaktina er með litinn bleikur.
vakt_syna_verkefni.gif
Birta fríósk Ef fríósk er á bakvið vakt þá er birtur hringur með lit fríóskar á vaktinni. vakt_friosk_bakvid.gif
Birta leyfisósk Ef leyfisósk er á bakvið vakt þá er birtur hringur í appelsínugulum lit á vaktinni. vakt_birta_leyfisosk.gif
Summur Birtir summuglugga aftan við vinnuborð. birta_summuglugga.gif
Skipulagseining (í haus) Birtir skipulagseiningu í stað hæfni undir nafni í nafnalista.  
Skarpari skil virka daga Skarpari litaskil á vinnuborði á virkum dögum skarpari_litaskil.gif
Reitir á vinnuborði Stýrir breidd reita á vinnuborði.
Á myndinni er búið að minnka breidd reita.
reitur_i_vinnubordi.gif Nei
Súmma á starfsmann Starfsmaður sem er valinn verður stærri. summa_a_starfsmann.gif Nei
Dagar utan áætlunar Fjöldi daga á undan og eftir vaktaáætlun sem birtur er í vinnuborði. dagar_utan_aaetlunar.gif