Þeir starfsmenn sem hafa ábyrgðarsviðin "Skiptiborð" og "Auðkenniskort" í sínum aðgangi.
Breyta auðkenni og kortanúmeri starfsmanns.
Fara í ábyrgðarsviðið Skiptiborð -> Skiptiborð -> Einföld leit.
Með því að hafa auðkennislykilinn AUDKENNISKORT í Samningar->Vefstjóri->Aðgangshlutverk og bæta þeim aðgangi á starfsmann sem hefur aðganginn "Skiptiborð" fyrir er opnað fyrir það að þessi starfsmaður geti breytt auðkenni og kortanúmeri.
Breytingar eru gerðar í flipanum "Einföld leit" í skiptiborði. Breytingartáknið birtist aftast í línu.
Nýr hnappur birtist nú fyrir þá sem hafa aðgangsheimild Auðkenniskort þar sem hægt er að leita eftir starfsnúmeri starfsmanns í kerfinu og skrá auðkenni á kort starfsmanns ef starfsmaður finnst.