Bakfæra margar færslur

Hver framkvæmir

Launafulltrúar í VinnuStund

Tilgangur

Bakfæra margar færslur í einu sem sendar hafa verið til launakerfis.

Athugið að ekki er hægt að bakfæra X-merktar færslur (færslur sem hefur verið hafnað).

Hvar og hvernig gert

 

Athugið að aðeins þeir sem hafa aðganginn" Launafulltrúi" geta bakfært margar færslur.

 

Veldu yfirábyrgðarsviðið "Tímafærslur" og þar undir "Tímafærslur" eða Yfirfara -> Tímar.

Settu inn tímabil skráningar sem á að leiðrétta.

Smelltu á "Leita" hnappinn og veldu þann starfsmann sem á að leiðrétta.

Smelltu á "Bakfæra" hnappinn hægra megin.

 

yfirfara_hnappur_bakf_margar.gif

 

Þá opnast bakfærsluglugginn.

Haka við það sem á að bakfæra.

T - dálkurinn : Hér eru valdar þær tímafærslur sem á að bakfæra.

V - dálkurinn : Hér eru valdir þeir vinnutímar sem á að bakfæra.

 

Hakað við það sem á að bakfæra og smellt á "Bakfæra" hnappinn efst til vinstri.

 

bakfaera_margar_faerslur.gif