Kemst ekki í VinnuStund

1. Þegar smellt er á hlekkinn VinnuStund úr starfsmannakerfinu birtist gluggi í skamma stund sem birtir textann “Hleð viðverukerfið Stund…”. Þessi gluggi hverfur síðan strax aftur án þess að VinnuStund ræsist upp.

 

Líklegar ástæður:

 

Ef Google stika er uppsett á vélinni þá getur hún komið í veg fyrir það að VinnuStund ræsist ekki upp.

Þú þarft þá að fara í Settings og velja Options. Í Toolbar options velur þú More og tekur þar af hakið Popup blocker.

 

Smelltu síðan á “Apply” hnappinn og síðan “OK”.

 

          Prófaðu nú aftur að smella á hlekkinn VinnuStund í starfsmannakerfinu til að athuga hvort Stund ræsist ekki

upp núna.   

 

Athugaðu hvort kveikt sé á "pop-up blocker" með því að fara í Tools og velja þar Pop-up Blocker.

 

Ef Turn Off Pop-up Blocker birtist í hægri vallista þá er kveikt á pop-up blocker.

Smelltu á Turn Off Pop-up Blocker til að slökkva á honum og reyndu síðan að opna VinnuStund aftur.

 

turn_off_pop_up.gif

 

 

2. Þegar smellt er á hlekkinn VinnuStund þá birtist síða með textanum "Page cannot be found".

Líkleg ástæða er sú að lokað er fyrir slóðina á VinnuStund í eldvegg. Þá er best að hafa samband við kerfisstjóra viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar.

 

3. Viðkomandi notandi á ekkert assignment.

 

 

Ef starfið er tengt þá þarf að prófa: