Úttekt veikinda tímavinnumanna

Veikindaréttur starfsmanns er reiknaður miðað við viðmiðunardagsetningu

 

Réttur starfsmanns skiptist í veikindi og vinnuslys.

 

Veikindaréttur Tímavinnumanna gildir fyrir:

 

Fjarvistategundir veikinda og vinnuslysa:

 

Fjavistategundir eru skilgreindar undir Stýringar->Fjarvistategundir.

 

Athugið: Almenn túlkun í kjarasamningum varðandi veikindi og vinnuslys er sú að fyrst er veikindarétturinn tekinn út áður en farið er að skrá á vinnuslys.

 

Úttekt veikinda hjá starfsmanni

 

Úttekt veikinda er reiknuð ár aftur í tímann frá viðmiðunardegi.

 

Útreikningur á úttekt veikinda tímavinnumanna er alltaf eins óháð því hvernig tímavinnumaðurinn er skilgreindur (t.d.tímavinnumaður í tímavinnu, tímavinnumaður með fastan vinnutíma o.s.frv.)

 

Veikindin eru talin í dögum og eru óháð tímafjölda og dagategund.

Ef veikindi eru t.d. skráð á helgar er sú skráning einnig dregin frá veikindaréttinum.

 

 

 

 

 

 

Í myndinni hér fyrir neðan er úttekt veikinda hjá tímavinnumanni með mismunandi vinnufyrirkomulag.

16.01. - 19.01. Tímavinnumaður í tímavinnu

16.06. - 18.06. Tímavinnumaður með fastan vinnutíma, 8 tímar á dag.

16.07. - 17.07. Tímavinnumaður með fastan vinnutíma, 4.83 tímar á dag.

 

skyrsla_veikindar_timavmanna.gif