Vaktavinnuskil - endurútreikningur

Vaktavinnuskil vaktavinnumanna eru gerð upp og staðan uppfærð þegar búinn er til bunki í Stund.

Hægt er að endurreikna vaktavinnuskil aftur í tímann  með því að smella á hnappinn "Endurreikna" og setja inn dagsetningu sem endurreikna á frá. Ekki er hægt að endurreikna aftar en að síðustu handleiðréttingu.

 

Algengasta ástæðan fyrir því að endurreikna vaktavinnuskil er sú að starfshlutfalli hefur verið breytt aftur í tímann eftir að bunki hefur verið búinn til.

 

Þegar endurreiknað er þá eru vinnuskyldan reiknuð miðað við núverandi skráningu á starfshlutfalli.

 

vaktavinnuskil_endurreikna_hnappur.gif

 

Endurreikna hnappur opnar glugga þar sem skrá þarf inn frá hvaða dagsetningu á að endurreikna.

 

vaktavinnuskil_endurreikna_skráningargluggi.gif