Nýtt svæði komið á vinnufyrirkomulag - Starfshlutfall stýrir vinnutíma. Ef hakað í þetta svæði þá stýrir starfshlutfall starfsmanns vinnutíma hans.
Vinnufyrirkomulag er skilgreint miðað við 100% starf, þegar vinnutími er settur á starfsmann er hann hlutfallaður miðað við starfshlutfall á hverjum tíma.
Dæmi: Vinnutími fyrir 100% starfsmann er 080:00 - 16:00. Starfsmaður í 50% starfi yrði þá með viðmiðunartíma frá 08:00 - 12:00.
Vinnutíminn skilgreindur eins og hjá 100% starfsmanni. Í lista yfir vinnufyrirkomulag er búið að bæta við dálki, Starfshlutfall.