Tímabil

Hver framkvæmir

Launafulltrúi

Tilgangur

Þegar vinnufyrirkomulag er búið til er hægt að skilgreina viðveru niður á tímabil.

Tímabil eru skilgreind niður á skipulagseiningar. Notuð hjá grunnskólum, hægt að skilgreina vinnufyrirkomulag niður á starfstíma skóla og utan starfstíma skóla.

vinnufyrirkomulag_serstakt_timabil.gif

 

Tímabil eru sett upp fyrir hvert skólaár, þar er skólaárinu skipt skipt upp í  starfstíma skóla og utan starfstíma skóla.

 

timabil_skolaars.gif

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Stýringar ->Tímabil.

Til þess að "Tímabil" birtist í vallista þarf að fara í stýringar stofnunar og merkja við að stofnun noti "Tegund tímabils".

 

Stýringar->Tímabil

styringar_timabil.gif

 

Mögulegar aðgerðir

Aðgerð

Vinnuleið

Skýring

Skilgreina nýtt tímabil

Stýringar -> Tímabil->Nýskrá

Skilgreina nýtt tímbil

 

Afrita tímabil

Stýringar->Tímabil->Afrita

Skilgreina nýtt tímbil

 

Nýskrá tímabil

Velja nýskrá hnapp efst í hægra horni. Í upphafi skólaárs eru tímabil nýskráð fyrir eina skipulagseiningu og síðan er afritað á aðrar skipulagseiningar.

Skrá í innsláttarsvæðin og vista.

 

nyskra_timabil.gif

 

 

Afrita tímabil

Mögulegt að afrita tímabil á milli skipulagseininga líkt og vinnufyrirkomulag.

Velja þarf skipulagseiningu sem afrita á frá.

Sjálfgefin dagsetning er 1.1. árið á undan. Hægt að breyta dagsetningu.

Smella á Leita hnapp til að fá upp tímabil útfrá leitarskilyrðum.

 

afrita_timabil_upphafsmynd.gif

 

timabil_afrita.gif