Skýrslur - Vinnufyrirkomulag

Skýrsla sem sýnir stýringar sem hafa áhrif á vinnufyrirkomulag starfs.

 

Leitarskilyrði

Skipulagseining, annaðhvort ein skipulagseining eða allar.

Vinnutímaskipulag, annaðhvort eitt vinnutímaskipulag eða öll

Nafn starfsmanns

Gildisdagsetning á vinnufyrirkomulagi

Vinnufyrirkomulag skráð. Ef leita á að vaktavinnumönnum þá er ekki haft hak í þessu svæði. Þegar leitað er að dagvinnumönnum þá er hakað við þetta svæði til að fá upp þá starfsmenn sem skráðir eru með vinnufyrirkomulag.

 

Leitað að vaktavinnumönnum

 

skyrslur_vfkl_vaktavinnumenn.gif

 

Leitað að dagvinnumanni með skráð vinnufyrirkomulag

 

skyrslur_vinnufyrirkomulag.gif

Svæði í skýrslu

Svæði

Skýring

Nafn

Nafn starfsmanns

Kennitala

Kennitala starfsmanns

Starfsnúmer

Starfsnúmer

Skipulagseining

Skipulagseining starfs

Vinnutímaskipulag

Vinnutímaskipulag starfs

Vinnufyrirkomulag

Vinnufyrirkomulag starfs, á við sveigjanlega starfsmenn og þá sem eru með fastan vinnutíma

Kaffitímar

Skilgreining á kaffitíma

Bæting

Hvernig á að meðhöndla bætingu, möguleikar eru: já/nei/autt

Helgidagafrí frá/helgidagafrí til

Skráning á helgidaga/vetrarfríi

Fæðisfé

Á að reikna fæðisfé samkvæmt reiknireglu

Dags frá

Upphafsdagsetning á vinnufyrirkomulagi

Dags til

Lokadagsetning vinnufyrirkomulags

Kjarasamningur

Kjarasamningur starfsmanns miðað við gildisdagsetningu