Skýrslur - Útköll/bæting

Birtir útköll eða bætingu hjá starfsmönnum.

 

Hægt er að leita eftir skipulagseiningum sem innskráður starfsmaður hefur aðgang að, nafni starfsmanns, tímabili og hvort birta eigi samandregna skýrslu með samtölum yfir útköll og tíma eða sundurliðaða töflu sem birtir öll útköll starfsmanna.

 

Ef valið er að birta sundurliðað eru dagsetningar birtar með, en ekki ef valið er að birta samantekið.

 

Leitarskilyrði

skyrsla_leit_utkoll_baeting.gif

 

Niðurstaða - útkall, sundurliðað

skyrslur_utkoll.gif

 

Skýrslan birtir stimplun inn og út, lengd útkalls út frá stimplun (Lengd útkalls) og reiknað útkall, þ.e. þegar búið er að taka tillit til útkallsreglna.

 

Niðurstaða - bæting, sundurliðað

skyrsla_baeting_sundurlidad.gif