Skýrslur - Merkingar

Skýrslan birtir yfirlit yfir merkingar stofnunar og/eða skipulagseiningar við tímafærslur starfsmanna yfir ákveðið tímabil.  Þær eru teknar saman niður á launaflokka/launategundir og tíma (í hundraðshlutum).

 

Hægt er að velja eftir skipulagseiningu(m), nafni, kennitölu og gildisdagsetningu. Það verður að velja eitthvað af þessum svæðum.

 

Hægt er að velja eina merkingu stofnunar og/eða skipulagseiningar eða allar. Hér er einnig hægt að fá færslurnar samanteknar niður á merkingu eða allar færslur.

 

Ef smellt er á i_takn.gif í dálkinum Nánar opnast tímafærslumynd starfsmannsins.

 

skyrslur_merkingar.gif