Birtir fjölda vakta / vinnudaga sem starfsmaður hefur mætt á völdu tímabili.
Ef smellt er á Nánar táknið þá birtast tímafærslur starfsmannsins yfir valda tímabilið.
Hámark er hægt að skoða 62 daga í einu.