Þessi skýrsla birtir samantekt á aukatímum niður á starfsmann.
Hægt er að leita eftir skipulagseiningu, nafni, aukatímum og tímabili.
Hægt er að fá skýrsluna með samtölu per starfsmann (tímar í hundraðshlutum) eða birta alla aukatíma skráða á starfsmann á völdu tímabili.
Hægt er að velja um það hvort birta eigi vaktbreytingar (skráðar í vaktahluta) með eða ekki.
Staða aukatíma er birt í dálkinum "Staða".