Skýrsla sem birtir yfirlit yfir kostnaðarfærslur m.v. leitarskilyrðin skipulagseiningu, kostnaðarstað, nafn, kennitölu og tímabil.
Yfirlitið birtir svo kostnaðarfærlsurnar m.v. starfsmann og starfsnúmer og sýnir fjölda kostnaðarfærðra tíma starfsmannsins á skipulagseiningu og kostnaðarstað.
Hægt er að birta samtölur eða allar skráningar
Yfirlitið birtir allar kostnaðarfærslur á valdar skipulagseiningar. Bæði kostnaðarfærslur hjá starfsmönnum viðkomandi skipulagseininga og allar kostnðarfærslur á valdar skipulagseiningar af öðrum deildum.
Í dæminu hér fyrir neðan eru birtar allar kostnaðarfærslur á "LSH Bráðadeild" bæði hjá starfsmönnum "Bráðadeildar" og annars staðar af LSH.