Skýrsla með yfirliti yfir samninga starfsmanns sem voru virkir á ákveðinni gildisdagsetningu.
Hægt er að birta lista af starfsmönnum m.v. skipulagseiningu, nafn, kennitölu, vinnutímaskipulag og gildisdagsetningu.
Ef valið er ‚Með samning‘ þá birtast starfsmenn með á yfirliti og hvort að starfsmaður er á vinnufyrirkomulag, yfirvinnusamning og síusamning.
Ef hins vegar er valið ‚Nánar‘ þá birtist yfirlit yfir starfsmenn og þá samninga sem þeir voru á á þeirri dagsetningu sem valin var. Þá er hægt að velja samning og birta hann með því að velja samningsnafnið (þar birtist linkur).