Auðkenni starfs í klukku

Ný skýrsla, Auðkenni starfs í klukku.

 

Athugið að þessi skýrsla er ekki undir skýrslur. Vinnuleiðin er: Klukka->Auðkenni í klukku

 

Hægt að leita eftir nafni starfsmanns, auðkenni eða hvort starfsmaður er í virku starfi. Birtir nöfn starfsmanna, starfsnúmer ásamt auðkenni þeirra í klukku, kortanúmeri og skipulagseiningu.

Hægt er að sýsla með auðkenni með því að velja breytingahnappinn lengst til hægri fyrir hvern starfsmann.

 

skyrslur_audkenni_starfsmanna.gif

 

 

Ef valið er að sýsla með auðkenni þá birtist þessi mynd:

 

skyrslur_hreinsa_audkenni.gif

 

Hægt er að hreinsa auðkenni, ýta þarf á Vista hnapp til að breytingin taki gildi.

Hægt er að senda auðkenni til klukku og eyða auðkenni úr klukku.