Athugið að ekki er hægt að bakfæra bakfærslu, aðeins er hægt að hætta við bakfærslu áður en hún er send til launa.
Það er gert með því að velja i-ið fyrir aftan bakfærsluna.
Þá birtist hlekkur, "Hætta við bakfærslu". Smellt á hann til að hætta við bakfærslu.