Nú er hægt að merkja útköll á gæsluvaktir og kostnaðarfæra síðan útköllin.
Til þess að fá þessa virkni þarf að breyta reiknireglu fyrir gæsluvaktir þannig að þar sé skráð launategund útkalls og tímafjöldi útkalls. Sjá á mynd hér fyrir neðan. Ef þessi svæði eru ekki útfyllt reiknast ekki útkall.
Ef reikna á tímafærslu sem útkall þarf að merkja hana sérstaklega.
Það er gert með því að opna tímafærsluna og haka við svæðið ''Útkall', smella á "Vista" hnappinn.
Sjá mynd hér fyrir neðan.
Í tímafærslumyndinni sést að gæsluvaktin hefur verið útkallsmerkt (blár litur á færslu)
Útkall er kostnaðarfært með því að velja kostnaðarstað
og haka í þær færslur sem á að kostnaðarfæra. Til að komast í það að kostnaðarfæra
er smellt á hnappinn í tímafærslumynd
starfsmanns.
Einnig er hægt að kostnaðarfæra með því að
smella á við viðkomandi tímafærslu í
tímafærslumynd.