Upphrópunarmerki við vinnutíma

Nýtist aðallega þeim sem hafa "Nei" í stýringunni vakt stýrir útreikningi. Tilgangurinn er að auðvelda yfirferð á tímum starfsmanna þar sem vakt stýrir úteikningi.

 

Upphrópunarmerki fyrir aftan vinnutíma er ábending um að það vanti upp á vinnutímann útfrá stimplun. Miðað er við að það vanti 15 mínútur eða meira upp á vinnutímann. Upphrópunarmerkið birtist ekki ef það vantar minna en 15 mínútur.

 

Sjá neðri færsluna á myndinni hér fyrir neðan.

 

Upphropunarmerki_vid_vinnutima.gif