Kerfisstjóri
Kerfisstjóri stofnar og viðheldur reiknireglum í kerfinu samkvæmt ákvæðum kjarasamninga.
Reiknireglur eru tengdar einum eða fleiri kjarasamningum.
Hægt er að stofna nýja reiknireglu með því að afrita aðra reiknireglu.
Fara í ábyrgðarsvið Samningar, velja þar Afrita reiknireglu. Velja reiknireglu sem á að afrita úr lista og smella á Afrita hnapp. Gefa nýrri reiknireglu nafn og fylla út aðrar upplýsingar.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Lýsing |
Afrita reiknireglu |
Samningar-> Samningar -> Afrita reiknireglu-> Afrita |
Búa til nýja reiknireglu með því að afrita aðra. Forsendur þeirrar reglu sem afrituð er gilda þá fyrir nýju regluna ef hakað er við afrita regluforsendur. |
Afrita reiknireglu (Samningar -> Samningar -> Afrita reiknireglu->Afrita )
Velja reiknireglu úr vallista
Breyta því sem þarf að breyta og vista. Best er að haka við "Afrita regluforsendur" og breyta þeim síðan ef þarf.