Samningar

Kjarasamningar fjalla meðal annars um:

 

Samningur.gif

 

Kjarasamningar eru skilgreindir miðlægt.

Kjarasamningar og reiknireglur eru forsenda fyrir tímaútreikningi.

 

Hver samningur hefur ákveðnar stýringar sem sjást í fyrsta flipa vinstra megin.

Reiknireglur, leyfisréttindi, veikindaréttur og vaktabreyting eru tengd við samninga.

 

samningar_styringar.gif

 

 

Breyta stýringum samnings:

 

Vinnuleið Samningar -> Samningar. Smellt á breyta táknið lengst til hægri flipanum "Stýringar" til að breyta stýringum samnings.

 

Hve mörgum tímum á að skila á vikugrunni miðað við 100% starf.

Notað við útreikning á veikindarétti vaktavinnumanna og þegar tímum er breytt yfir í hlutfallslaunategund í bunkavinnslu

Stillanlegt hvort reikna eigi kaffitíma sem einingu eða í prósentum útfrá stimplun.

Á hvaða tegund vinnu á að reikna kaffitímann í svæðinu "Kaffitími aukatími". Hægt að velja um "Almenn dagvinna" eða "Almenn vakt"

 

Til að tengja eða skoða réttindi eða reiknireglur er farið í viðkomandi flipa.