Greiða út leyfi

Leyfi er greitt út í launakerfinu.

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, launadeild stofnunar.

Tilgangur

Ef starfsmaður fær greitt út leyfi þarf að skrá það í VinnuStund svo staðan haldist rétt.

 

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðarsvið Starfsmenn, aðgerðina Leyfi og smella á nýskráningarhnappinn í Greitt út dálkinum.

Sjá á meðfylgjandi skjámynd.

 

 

Aðgerð

Vinnuleið

Lýsing

Greiða út leyfi

Starfsmenn -> Leyfi -> Greitt út

Hægt er að skrá leyfi greitt út með því að smella á nýskráningarhnappinn í Greitt út dálkinum. Er þá skráður inn sá fjöldi klukkustunda sem skal greiða út.

 

 

 

Greiða út leyfi (Starfsmenn -> Leyfi -> Greitt út)

 

Hægt er að greiða starfsmanni út leyfi í VinnuStund á tvennan hátt:

 

Smellt er á plúsinn í dálkinum "Greitt út". Það sem skráð er í dálkinn "Greitt út" er dregið af stöðu leyfis.

 

dalkurinn_greitt_ut.gif

 

Í myndinni Starfsmenn -> Leyfi -> Greitt út er skráð hvernig meðhöndla eigi greiðslu á orlofi.

Í svæðinu "Gildisdags" getur þú valið hvaða dag þú vilt miða við. Staða orlofs miðast þá við þá dagsetningu. Þú verður að smella á hnappinn "Leita" til að uppfæra stöðu leyfis.

 

leyfi_greida_ut_skraning.gif

 

Svæði

Skýring

Greitt út (klst)

Fjöldi tíma sem greiða á út. Staða leyfis sést hægra megin á síðunni.

Senda til launakerfis

Já ef greiða á orlof út til launakerfis, annars nei. Ekki hægt að greiða út ef 180 dagar eru liðnir frá starfslokum.

 Þó að við höfum valið að senda til launa = Já og síðan

setjum við starfslok á eldri en 180 dagar, þá fara ekki leyfisfærslur í

bunkann því þær eru orðnar of gamlar.

Flutt á starf

Vallisti yfir þau störf starfsmanns sem hgæt er að flytja á. Hægt að velja um hvort flytja eigi leyfisstöðu yfir á annað starf sem ávinnsla eða til úttektar.

Skýring

Nauðsynlegt að skrifa skýringu.

 

Hægt er að eyða skráningum í dálkunum "Til úttektar" og " Greitt út" sem eru: