Næsti yfirmaður, starfsmannadeild.
Starfsmaður getur sjálfur gert þetta ef hann hefur aðgang að sjálfsþjónustu.
Skrá leyfi á starfsmann vegna áunninna hvíldartíma eða breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun.
Yfirmaður hefur skráð leyfisrétt vegna brota á hvíldartíma á starfsmann.
Breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun
Vinnuleið: Starfsmenn -> Leyfi.
Smella
á
táknið
í dálkinum Sýsla við leyfistegundina Áunnir hvíldartímar. Þá birtist myndin
hér fyrir neðan þar sem hægt er að breyta 1/3 af leyfisréttindum í laun
eða skrá leyfisrétt vegna brota á hvíldartímum.
Hætta við að breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun
Smella á táknið í dálkinum Sýsla við leyfistegundina Áunnir hvíldartímar.
Skráið 0 í Greitt út, vista.
Starfsmaður tekur út leyfi vegna áunninna hvíldartíma
Merkja tímafærslur með þeirri fjarvistartegund sem stendur fyrir úttekt á leyfistegundinni Áunnir hvíldartímar.
Á myndinni hér fyrir neðan er kódinn L-FRÍ en hann getur verið mismunandi. Í Stýringar->Fjarvistategundir er hægt að sjá hvaða fjarvist er tengd við leyfisréttinn Áunnir hvíldartímar.
Þegar úttekt er skráð birtist fyrst gluggi með stöðu þess leyfisréttar sem verið er að skrá.