Úttekt á leyfi vegna brota á hvíldartímarétti

Hver framkvæmir

Næsti yfirmaður, starfsmannadeild.

Starfsmaður getur sjálfur gert þetta ef hann hefur aðgang að sjálfsþjónustu.

 

Tilgangur

Skrá leyfi á starfsmann vegna áunninna hvíldartíma eða breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun.

 

Áður gert

Yfirmaður hefur skráð leyfisrétt vegna brota á hvíldartíma á starfsmann.

 

 

Breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun

 

Vinnuleið: Starfsmenn -> Leyfi.

 

sysla_hvildartimar.gif

 

Smella á i_takn.gif táknið í dálkinum Sýsla við leyfistegundina Áunnir hvíldartímar. Þá birtist myndin hér fyrir neðan þar sem hægt er að breyta 1/3 af leyfisréttindum í laun eða skrá leyfisrétt vegna brota á hvíldartímum.

 

yfirm_skra_leyfisrett.gif

 

Hætta við að breyta 1/3 af leyfi vegna áunninna hvíldartíma í laun

 

Smella á   táknið í dálkinum Sýsla við leyfistegundina Áunnir hvíldartímar.

 

image227.gif

 

Skráið 0 í Greitt út, vista.

 

image228.gif

Starfsmaður tekur út leyfi vegna áunninna hvíldartíma

 

Merkja tímafærslur með þeirri fjarvistartegund sem stendur fyrir úttekt á leyfistegundinni Áunnir hvíldartímar.

Á myndinni hér fyrir neðan er kódinn L-FRÍ en hann getur verið mismunandi. Í Stýringar->Fjarvistategundir er hægt að sjá hvaða fjarvist er tengd við leyfisréttinn Áunnir hvíldartímar.

 

uttektahvildartima.gif

 

Þegar úttekt er skráð birtist fyrst gluggi með stöðu þess leyfisréttar sem verið er að skrá.

 

stadfestingstadaleyfis.gif