Um lágmarkshvíld

Vinnutíma skal haga þannig að á 24 stunda tímabili, reiknað frá

skipulögðu/venjubundnu upphafi vinnudags starfsmanns, fái starfsmaður

a.m.k. 11 klst. samfellda hvíld.

Verði því við komið, skal dagleg hvíld ná til tímabilsins frá kl. 23:00 til 06:00.

Óheimilt er að skipuleggja vinnu þannig að vinnutími á 24. klst tímabili fari

umfram 13 klst.                                                                  

Úr samningi hjúkrunarfræðinga

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í Yfirfara -> Hvíldartímar er birtur listi yfir þá starfsmenn sem

 

Ef starfsmaður nær ekki hvíld kemur athugasemd á verkefnalista yfirmanns.

 

Ef um brot á hvíldartíma er að ræða ber yfirmaður ábyrgð á:

 

Brot á hvíldartímareglum eru tilkynnt

 

 

Athugið:

Ef vakt stýrir útreikningi þá verður að vera tímafærsla á bakvið brotin, annars birtast þau ekki í listanum Yfirfara -> Hvíldartímar né í verkefnalista yfirmanna.