Villuskrá stimplana

Stimplanir úr stimpilklukkum stofnana eru sendar sem textaskrá inn í VinnuStund, yfirleitt einu sinni á dag.

 

Villuskrá stimplana verður til ef t.d starfsmaður skráir inn auðkenni sem ekki finnst í VinnuStund. Hægt að skoða hvers vegna stimplanirnar fara á villu með því að slá inn auðkenni starfsmanns. Með því að slá inn % merki fást allir sem eru á villuskrá yfir valið tímabil.

 

 

stimplanir_villuskra.gif