Hver stofnun er tengd einni eða fleiri stimpilklukkum. Starfsmenn stofnunar eru síðan tengdir við eina eða fleiri klukkur stofnunar.
Hver klukka getur aðeins verið tengd einni stofnun.
Kerfisstjóri
Skrá eða breyta stimpilklukkum sem tengdar eru við stofnanir.
Fara í ábyrgðasvið Uppgjör, aðgerðina Klukka og ábyrgðarsvið Stimpilklukkur.
Aðgerð |
Vinnuleið |
Lýsing |
Klukka->Stimpilklukkur->Breya |
Breyta eða eyða stimpilklukku. |
|
Klukka->Stimpilklukkur->Nýskrá |
Skrá inn nýja stimpilklukku. |
|
Klukka->Stimpiklukkur->Skoða vefklukku |
Skrá nýja vefklukku |
Breyta / eyða stimpilklukku (Klukka->Stimpilklukkur->Breyta)
Skrá stimpilklukku ( Klukka->Stimpilklukkur->Nýskrá)
Ef klukkan gildir ekki fyrir allar skipulagseinignar þá þarf að fara inn í hverja og eina skipulagseiningu og tengja hana við klukkuna.
Skrá/skoða vefklukkur ( Klukka->Stimpilklukkur->Skoða vefklukkur->Nýskrá)
Hægt er að skrá vefklukkur fyrir stofnanir.
Í vallista er farið í Klukka -> Stimpilklukkur,
neðst í hægra horni er valið
Farið í plúsinn efst í hægra horni.
Skrá þarf
Stofnun
Auðkenni klukku
Lykilorð
Lýsingu