Magnstimplun

 

Möguleiki á að starfsmaður geti  stimplað inn marga starfsmenn í einu. Hugsað fyrir þá sem eiga að sjá um að stimpla inn hópa, t.d. vinnuskólinn.

 

Til að virkja þetta er viðkomandi starfsmanni gefið aðgangshlutverkið Stimplun (birtist sem Magnstimpla undir Klukka) og þær skipulagseiningar sem viðkomandi á að stimpla inn tengdar inn í aðgangsmyndinni.

 

klukka_magnstimpla.gif

 

Hakað er við þá starfsmenn sem á að skrá inn/út.

 

Fylla þarf út í tímasvæðin.

 

Hægt er að skrá

 

magnstimplun.gif