Breyta uppsetningu á VinnuStund úr ensku í íslensku
1. Ef uppsetning er enska:

a) Fara inn í Tools->Internet options...

b) Smella á ‘Languages’

c) Velja ‘Icelandic[is]’

d) Smella á ‘Move Up’

e) Smella á ‘OK’

f) Loka vafranum og fara aftur inn í VinnuStund

2. Ef einungis er enska í ‘Languages’ og bæta þarf við íslensku.
a) Smella á ‘Add’

b) Velja ‘Icelandic [is]’ og smella á ‘OK’

c) Velja ‘Icelandic [is]’ og smella á ‘Move Up’

d) Smella á ‘OK’
