Árvakur

Árvakur er tilkynningakerfi. Yfirmenn geta fengið send skilaboð sem SMS eða með tölvupósti þegar ákveðnir atburðir gerast í VinnuStund.

 

Tilgangur

Yfirmenn fái að vita af ákveðnum atburðum í kerfinu í gegnum tölvupóst.

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Ýmisleg, aðgerðina Árvakur.

 

Athugið að ef senda á skilaboð í SMS þá þarf að vera "JÁ" í GSM stillingu í stýringum stofnunar.

 

Á neðangreindri mynd sést hvaða skilaboð hægt er að senda, hvernig eigi að senda þau, hve oft eigi að senda þau og hægt er að skilgreina sjálfvirka eyðingu skilaboða.

 

Athugið að viðkomandi yfirmaður þarf að skilgreina hverjir eiga að fá tölvupóst.

 

arvakur_skilabod_skilgreining.gif