Þetta hlutverk felur alltaf í sér að yfirmaður hefur engan aðgang að skipulagseiningu fyrr en þær eru skráðar á yfirmanninn. Eina takmörkunin er að starfsmönnum.
Takmörkun = Nei þýðir að yfirmaðurinn hefur engan aðgang að skipulagseiningum fyrr en þær eru skráðar á hann og hann á að hafa fullan aðgang að öllum starfsmönnum á skipulagseiningum.
Takmörkun = Já þýðir að yfirmaðurinn hefur engan aðgang að skipulagseiningum fyrr en þær eru skráðar á hann á einhverri skipulagseiningunni hefur hann takmarkaðan aðgang að starfsmönnum.
Fara í aðgangshlutverkið Aðgangur->Aðgangur. Hrinda af stað leit eftir starfsmanni. Velja hann til að skoða nánar.
Farið er í aðgangsmynd starfsmanns, Aðgangur-> Aðgangur . Starfsmaður valinn samkvæmt leitarskilyrðum og flipinn Aðgangur í aðgangsmynd starfsmanns valinn.
Smellt
á fyrir aftan Yfirmaður.
Setja hak við "Takmarkaður aðgangur".
Vista.
Smellt er á fyrir aftan "Gagnaaðgangur".
Haka við takmarkaður fyrir aftan þá skipulagseiningu sem takmarka á aðgang.
Vista.
Aðgangsmyndin lítur þá svona út.
Þá þarf að velja þá starfsmenn sem yfirmaðurinn á að hafa aðgang að.
Smella á fyrir aftan "Starfsmenn".
Velja skipulagseiningu úr vallista og smella á "Velja skipulagseiningu" til að uppfæra starfsmannalista.
Taflan vinstra megin birtir alla starfsmenn viðkomandi skipulagseiningar.
Velja þarf starfsmenn úr töflunni vinstra megin og flytja yfir í töfluna hægra megin. Hægt er að velja marga starfsmenn með því að halda niðri Ctrl hnapp og velja með vinstri músarhnapp.
Vista.