Launafulltrúi setur aðgangstakmarkanir á stofnun

Launafulltrúar geta breytt sjálfgefnum aðgangshlutverkum á eigin stofnun.

Hafi þeir jafnframt aðgangshlutverkið "Aðgangur" geta þeir breytt aðgangshlutverki einstakra starfsmanna.

 

Hvar og hvernig gert

Launafulltrúi velur Stýringar -> Stofnanir og flipann Aðgangur.

Sjálfgefinn aðgangur lítur svona út, engar aðgangstakmarkanir hafa verið settar.

 

styringar_adgangur.gif

 

Ef t.d. á að  skrá aðgangstakmarkanir á aðgangshlutverkið "Yfirmaður" er smellt á aðgerðina" Nýskrá" fyrir aftan viðkomandi aðgangshlutverk.

Hakað við það sem yfirmaður á að hafa aðgang að.

 

adgangstakmarkanir_nyskra.gif

 

Búið að haka við þá flipa og þær aðgerðir sem yfirmannsaðgangurinn gefur aðgang að. Vista.

 

adgangstakmarkanir_haka_við.gif

 

Eftir að aðgangstakmarkanir hafa verið vistaðar lítur flipinn Aðgangstakmarkanir svona út.

Einungis hafa verið settar aðgangstakmarkanir á aðgangshlutverkið "Yfirmaður".

 

adgangstakmarkanir_eftir_breytingu.gif