Aðgangur að öðru sviði

Hver framkvæmir

Þeir aðilar sem hafa aðgangshlutverkið Aðgangur.

Tilgangur

Gefa starfsmanni aðgang að öðru sviði en sínu eigin.

 

Hvar og hvernig gert

Aðgangur -> Aðgangur.  Hrinda af stað leit eftir starfsmanni og velja hann síðan úr lista til að skoða nánar.

 

Ef stafsmaður á að fá aðgang að fleiri stofnunum/fyrirtækjum /sviðum en sinni eigin er fyrsta skrefið að gefa honum aðganginn Stofnanir.

baeta_vid_adgangshlutverkinu_stofnun.gif

 

Eftir að búið er að bæta við aðgangshlutverkinu "Stofnanir" bætist við flipinn "Aðrar stofnanir".

 

adgangshlutverkid_stofnanir.gif

 

Til að bæta við aðgangi að öðrum stofnunum er farið í flipann "Aðrar stofnanir". Í fyrsta skiptið þarf að smella á hnappinn "Bæta við stofnun".

adgangur_baeta_vid_stofnun_hnappurinn.gif

 

Velja stofnun úr vallista og smella á "Áfram".

adgangur_stofnanir_velja_stofnun.gif

 

Velja aðgangshlutverk og dagsetningu og vista. Þetta þarf að gera fyrir öll aðgangshlutverk sem starfsmaður á að hafa á annarri stofnun/sviði/fyrirtæki.

adgangur_adgangshlutverk_a_stofnun.gif

 

adgangur_onnur_stofnun_buid_ad_vista.gif