Stilla verkskráningarglugga

Í skráningarmynd verkbókhalds getur starfsmaður stillt það af hvaða dálka og flipa hann vill sjá.

Hver framkvæmir

Allir notendur verkbókhalds

Tilgangur

Starfsmenn nota oft aðeins hluta þeirra dálka og flipa sem til eru í verkbókhaldi. Starfmaður getur aðlagað skráningargluggann að sínum þörfum.

Hvar og hvernig gert

Í verkskráningarhluta er smellt á flipann "Stillingar". Í þeirri valmynd er verkskráningarsíðan stillt.

 

 

Dæmi um notkun á stillingum:

 

Glugginn "Í vinnslu" sést á mynd hér fyrir neðan.

 

verkskraning_i_vinnslu_gluggi.gif