Skoða yfirlit

Hver framkvæmir

Starfsmenn í sjálfsafgreiðslu og yfirmenn (fyrir sína starfsmenn)

Tilgangur

Starfsmenn skrái vinnu sína.

Hvar og hvernig gert

Fara í ábyrgðasvið Tímafærslur -> Tímafærslur. Í tímafærslumyndinni er Verkskráning valin. Þar er síðan smellt á verkskraning_takn.giftáknið til að komast í verkskráningarmyndina. Smellið á flipann Yfirlit.

 

Hér er hægt að sjá yfirlit yfir skráningu á verknúmer niður á stöðu færslna.

Tekið er saman skráning einstaklings á verknúmer og heildarskráningu á verkhlutann.

 

verkbokhald_yfirlit.gif

 

Með því að smella á Nánar hlekkinn er hægt að fá niðurbrot niður á verkhluta innan verknúmers.

 

verkbokhald_yfirlit_nanar.gif