Yfirmenn (fyrir sína starfsmenn)
Yfirmenn fari yfir og samþykki verkskráningu starfsmanna sinna.
Fara í ábyrgðasvið Yfirfara -> Verbókhald.
Veldu það tímabil sem á að yfirfara og smelltu á "Leita" hnappinn.
Listi yfir starfsmenn sem uppfylla leitarskilyrðin birtist.
Í listanum sést hve mikið af skráningu starfsmanns er tilbúið, samþykkt, bókað eða hefur verið hafnað af verkbókhaldinu. Einnig bakfærslur.
Hægt er að skoða skráningu starfsmannsins nánar með því að smella á "Skoða" hlekkinn í dálkinum "Skoða skráningu".
Verkskráning starfsmannsins er samþykkt með því að smella á "Samþykkja" hlekkinn. Skilaboð frá verbókhaldi birtast í dálkinum "Skilaboð".
Með því að smella á nafn starfsmannsins birtast tímafærslur starfsmanns.