Lesa úr mönnunargrafi

Mönnunargraf sýnir í grafi hvernig vaktaáætlun kemur til móts við mönnunarþörf.

 

Grænn litur = Æskileg mönnun

Rauður litur = Lágmarksmönnun

Blá lína = Vaktir sem komnar eru á áætlun

Gul lína = Óskir sem búið er að setja á áætlun

 

Tölur í bláum kassa = Fjöldi starfsmanna á vakt

Tölur í gulum kassa = Fjöldi vaktaóska

 

litirigrafi.gif