Litir spila stórt hlutverk í vinnuborði vaktaáætlunar þar sem vaktaáætlun er sett fram á myndrænan hátt.
Hér á eftir er farið yfir helstu liti og litasamsetningar og þýðingu þeirra.
Vaktir hafa eftirfarandi liti eftir því hvers konar vakt er um að ræða:
Óskir hafa eftirfarandi liti:
ósk
með breiðum svörtum kassa merkir að óskin hafi verið uppfyllt.
síðasta
vakt sem gerð var breyting á hefur ljósgrænan ramma í kringum sig.
Í vinnuborði eru litir notaðir til að sýna fram á villur eða misræmi í vöktum og einnig til upplýsinga:
Bleikur borði yfir helgar sýnir fríhelgar starfsmanna (ef skráð er í vaktastýrginar í Stund að starfsmaður vinni t.d. aðra eða þriðju hverju helgi). Bleikt merkir að starfsmaður vinnur ekki þann dag (einnig notað með stýringunni Utan vinnu í Stund).
Rauður litur táknar alltaf villu. Þá brýtur vaktin í bága við vaktastýringar.
Fjarvistavaktir eru ekki teknar með í villumeðhöndlun.
Þær eru ekki taldar með upp í mönnunarþörf.
Rauður borði efst á vakt þýðir að það er villa á vaktinni.
Til að fá upplýsingar um villuna þá er músarbendlinum haldið yfir vaktinni og þá birtist gluggi með öllum upplýsingum um vaktina þar á meðal villum.
Athugasemdir á vakt:
Vakt er læst ef:
Tímafærsla vegna vaktarinnar er farin til launakerfis.
Ef vaktin tilheyrir annarri vaktaáætlun.
Vaktir starfsmanns af öðrum vaktaáætlunum og vaktir sem ekki eru valdar í síu:
Orlof starfsmanns er birt í vinnuborði vaktaáætlunar:
Óskir starfsmanna um leyfi eru birtar í vinnuborði vaktaáætlunar:
Leyfisósk hafnað - val um að skoða í vinnuborði
Hvít blokkering í vinnuborði merkir að starfsmaður sé ekki í virku starfi (starfslok/hefur ekki hafið störf).