Vinnuborð vaktaáætlunar

Vaktaáætlun er gerð fyrir ákveðið tímabil, tegund vinnu og vaktahóp. Vöktum má raða handvirkt, út frá rúllum, út frá óskum starfsmanna eða sjálfvirkt miðað við mönnunarþörf. Einnig er hægt að afrita vaktaáætlun frá öðru tímabili.

 

Hægt er að setja mismunandi tegundir vakta á starfsmenn. Fer það eftir því hvers konar vinnutímaskipulag er á starfsmanninum.

Vinnutímaskipulag starfsmanna er skráð í Stund.

 

Hægt er að skrá allar vaktir á starfsmenn sem hafa Vaktavinnumenn, Dagvinnumenn á vöktum, Vaktavinnumenn sem vinna ekki rauða daga og Tímavinnumenn á vöktum sem vinnutímaskipulag.

 

Fyrir annarskonar vinnufyrirkomulag er hægt að skrá allar tegundir vakta nema almennar vaktir.

 

Öll vaktaáætlanagerð fer fram í vinnuborði vaktaáætlunar.

 

Vaktasmiðir hafa einir aðgang að vinnuborði vaktaáætlunar.

 

Vinnuborð vaktaáætlunar - yfirlitsmynd

Aðgerðir í vinnuborði

Nafnalisti starfsmanna

Stýringar við vaktagerð

 

 

Vinnuborð vaktaáætlunar er opnað með því að velja vaktaáætlun og opna hana.

 

 

 

 VINNUBORÐ – BORÐAR

BORÐINN „AÐGERÐIR“

Vista

Fela/Opna síuglugga

 

Vaktastaða

 

Breyta stöðu vaktáætlunar.

Blár pinni – Samþykkt

Rauður pinni – Í vinnslu

Gulur pinni – Óskir

Grænn pinni - Uppkast

 

Sjálfvirkni

 

Óskir í vaktarúllum settar niður (ekki virkt í öllum uppsetningum)

Óskir – keyra inn vaktaóskir

Rúlla út vöktum  - vaktarúllur

Vaktir – keyra vaktir sjálfvirkt

 

Séraðgerðir

 

Afrita áætlun

Hreinsa vaktir af vinnuborði

Breyta mörgum vöktum

 

Endurhlaða

 

Allt – lesa allar stýringar og vaktir

Vaktir – eingöngu vaktir

 

Afturkalla

Síðustu aðgerð

  Setja merki sem á að afturkalla að

  Afturkalla að merki

 

BORÐINN „VINNUBORГ

 

Vaktaborð

 

Opna – gluggauppsetning. Vinnuborð – Vinnuborð og Mönnun – Vinnuborð og Mönnun per dag

Vinnuborð – Opna/loka vinnuborði

Mönnun – Opna/loka mönnunargrafi

Mönnun per dag – Opna/loka mönnun per dag

 

Stýringar

 

Handskráning vakta – stýringar.

Var svona fyrir breytingar

 

Röðun starfsmanna, opnar glugga þar sem hægt er að raða starfsmönnum á mismunandi hátt í vinnuborðinu.

 

Vinnuborð

 

Allar stillingar – opnar glugga með stillingum í vinnuborði.

 

 

 

   Upplausn – Upplausn á vinnuborði stillanleg. Var svona fyrir breytingu (efst í nafnalista)

 Stillingin geymist.

 

Dæmi:

Hver dálkur í vinnuborði er 8 klst  

 

Hver dálkur í vinnuborði er 24 klst

 

         Skarpari skil virka daga – Aðgreinir daga í vinnuborði

         Reitir á vinnuborði – stilla hvort reitir teiknist á vinnuborði

          Súmma á starfsmann – reitir starfsmanns sem verið er að vinna með stækka

  Mönnun – Opna/loka grafi undir vinnuborði

           Fleiri stillingar

 

Vaktir

 

Síðast breytt – auðkenna síðustu breytingu sem gerð var í vinnuborði

Uppfylltar óskir – teikna á vakt, efst í hægra horni, ef uppfyllt ósk er á bakvið  

Lita virkan tíma vakta – sýna á vinnuborði hve mikill hluti teiknaðrar vaktar er í raun vaktin. Vaktin er alltaf teiknuð þannig að hún fylli upp í reitina á vinnuborðinu.

 

   Fleiri stillingar

 

Starfsmenn

             Staða vaktavinnuskila sýnd myndrænt

              Skipulagseining – birta skipulagseiningu í stað hæfni í nafnalista

   Summur – Opna/loka summuglugga

BORÐINN – „SKÝRSLUR“

 

Skýrslur

 

Þessar skýrslur hafa fengið ný tákn.

     Áætlun

   Breytingasaga – Opna skýrsluna „Breytingasaga“

    Stm.færnisstig – Opna skýrsluna „Stm.færnisstig“

   Stm.vaktir – Opna skýrsluna „Stm.vaktir“

     Óskir starfsmanna

      Notað fyrir aðrar skýrslur

 

Gæði og samtölur

 

    Gæði vaktaáætlunar

   Vikur – Summur niður á vikur

Starfsmenn – Summugluggi starfsmanns

    Punktastaða – Punktastaða starfsmanna

 

BORÐINN „VILLUR/ATHUGASEMDIR“

Opna

 

 Opna nýtt vinnuborð, opnast í nýjum glugga

Opna yfirlit yfir vaktaáætlun, opnast í nýjum glugga

Opna mönnunargraf, opnast í nýjum glugga

 

Starfsmenn

 

 Opnar gluggann „Vaktakjarnar“

 

Skoða

 

 Villuglugginn opnast

Athugasemdargluggi opnast

 

BORÐINN „SÝN“

 

 

                          Snertihamur

 Skinn, breyta um útlit á Vinnu