Hægt er að skrá viðbótarhæfni á vakt, hluta hennar eða alla vaktina.
Viðbótarhæfnin er þá sýnd í mönnunargrafi, yfirskrifar grunnmönnunia. Viðbótarhæfni er ekki sýnd í skýrslum.
Farið er í „Nánar“ glugga á vaktinni og flipann „Viðbótar-hæfni“.
Smellt á nýskrá táknið.
Velja viðbótarhæfni úr vallista.
Í vallista birtist aðeins hæfni og geta sem
Er skilgreind í Vaktastýringar ->Forsendur
Eða er í mönnunarþörf skipulagseiningar
Starfsmaður verður alltaf að hafa hæfnina skráða á sig
Viðbótarhæfni skráð
Viðbótarhæfni er sýnd í mönnunargrafi, ekki í skýrslum.