Hægt er að skipta upp vakt og skrá verkefni á hluta vaktar eða á alla vaktina. Notað þegar t.d. starfsmaður þarf að fara á námskeið / fund hluta af vaktinni, á meðan dettur niður mönnunin sem er á vaktinni.
Farið í Nánar gluggann um vaktina og flipann „Verkefni“.
Smellt á
til að stofna verkefni.
Verkefni valið úr vallista (verkefni verður að vera skráð í forsendur í vaktastýringum)
Tími verkefnis skráður
Smellt á „Staðfesta“ hnapp
Til þess að sjá verkefnið í vinnuborðinu þarf að haka við stillinguna "Sýna verkefni".
Verkefnið birtist á vaktinni í vinnuborðinu, birtist sem litur verkefnis
Mönnun á þeirri hæfni sem er á vaktinni dettur niður þann tíma sem verkefnið er skráð á vaktina.