Aðeins er hægt að skrá álag á almennar vaktir eftir að vaktaáætlun hefur verið samþykkt.
Hægt að skrá vakbreytingu á tvo vegu
1. Hægi smella á þá vakt sem skrá á vaktbreytingu á, velja "Vaktbreyting" úr vallista.

2. Tvísmella á vaktina sem skrá á álag á og velja "Vaktbreyting" neðst í vinstra horni.

Þegar "Vaktbreyting" er valin opnast gluggi.
Í vallista birtast þær vaktbreytingar sem skráðar eru á kjarasamning viðkomandi starfsmanns.

Ef skráð er vaktbreyting vegna yfirvinnuvaktar á kjarasamning þá birtist það í vallista á yfirvinnuvakt.

Tímafjöldi yfirvinnu fer eftir því hvaða vaktabreyting er valin, því er stýrt á kjarasamningi.
Ef verið er að skrá álag á yfirvinnuvakt þarf að handskrá tímafjöldann.

Þegar yfivinna vegna vaktbreytinga hefur verið skráð sést það neðst í vinstra horni á vaktglugga.
![]()
Hægt er að eyða skráðu álagi,ef ekki er búið að senda það til launa, með því að velja "Vaktbreyting" í vaktglugga.
