Yfirmenn samþykkja leyfisóskir í Stund.
Samþykkt leyfisósk er birt í vinnuborði með textanum "Leyfi", liturinn breytist.
Einnig er birtur tímafjöldi sem samþykktur var í leyfi.
Í vinnuborði er hægt að velja um hvort birta eigi óafgreiddar leyfisóskir og leyfisóskir sem hefur verið hafnað.
Starfsmenn setja inn leyfisóskir í sjálfsþjónustu í Stund.
Leyfisóskirnar eru birtar í vinnuborði með textanum "Ósk um leyfi".
Birt er dagsetning hvenær leyfisóskin var skráð (dagur og tími).
Yfirmenn samþykkja hluta af leyfisóski í Stund eða hafna leyfisósk
Höfnuð leyfisósk er birtur sem rauður borði í vinnuborði.
Ef hluti leyfisóskar hefur verið samþykktur þá er sá hluti sem er ósamþykktur sem höfnuð leyfisósk.
Ef leyfisósk er á bakvið vakt getur vaktin blokkerað leyfisóskina.
Fara í borðann "Vinnuborð" og velja "Vaktir".
Haka við "Leyfisósk".
Þá birtist undirliggjandi leyfisósk á vaktinni.