Skoða gæði vaktaáætlunar

Tilgangur

Í vinnuborði vaktaáætlunar er hægt að skoða gæði vaktaáætlunar. Vaktasmiður getur ráðið samsetningu þeirra hluta sem hafa áhrif á það hver gæði áætlunar eru.

 

Hægt er að stjórna hve mikið vægi mönnunar er á móti vægi starfsmanna þegar gæði vaktaáætlunar er skoðuð.

 

Mönnun - sýnir hvernig mönnunarþörfin kemur út.

Stýrir vægi á:

Yfirmönnun vaktaáætlunar.

Undirmönnun vaktaáætlunar.

Starfsmenn sýnir  hvernig vaktir starfsmanna koma út.

Stýrir vægi á:

Hve mikið af vinnuskyldu starfsmanna er uppfyllt.

Fjölda villna á vöktum.

Yfirvinnu starfsmanna

Hve margir vinna á lægra færnistigi.

Uppfylltum óskum starfsmanna

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir.

Hvar gert

Í vaktahluta kerfisins. Velja Vaktir -> Vaktaáætlun ->Summur->Gæði

 

Gátlisti

Opna vaktaáætlun

Flipinn "Skýrslur" , velja "Gæði" þar undir.

Velja_gæði_áætlunar.gif

Stýra því hvernig vægi í "Mönnun" og "Starfsmenn" er.

Smella á flipann "Starfsmenn".

Setja inn vægi þátta sem eru í hlutanum "Starfsmenn".

 

Smella á flipann "Mönnun".

Setja inn vægi þátta sem eru í hlutanum "Mönnun".

 

Hér er hægt að setja inn hvaða þættir varðandi vaktir starfsmanna skipta mestu máli varðandi gæði vaktaáætlunar.

Þetta getur verið misjafnt á milli skipulagseininga.

 

gaediaaetlunar_starfsmenn.gif

 

Hér er hægt að setja inn hvaða þættir varðandi mönnunarþörf skipta mestu máli varðandi gæði vaktaáætlunar.

Þetta getur verið misjafnt á milli skipulagseininga.

 

gaediaaetlunar_monnun.gif